Guðrún Anna Jónsdóttir

Sálfræðingur

Guðrún Anna Jónsdóttir sálfræðingur

Guðrún Anna er líffræðingur og sálfræðingur að mennt og lauk cand. psych. prófi frá Háskóla Íslands árið 2012. Auk þess að reka eigin sálfræðistofu hjá Sálfræðingum Höfðabakka, starfar hún við rannsóknir á heilastarfsemi og geðsjúkdómum hjá Íslenskri erfðagreiningu. Guðrún Anna hefur sérhæft sig í meðferð sem snýst um sátt og stefnu, Acceptance and Commitment Therapy (ACT), með því að sækja ýmis námskeið sem tengjast þeirri meðferð sérstaklega. Auk þess hefur hún kynnt sér ýmsar aðrar meðferðarleiðir. Nánari upplýsingar um náms- og starfsferil má sjá hér fyrir neðan.

Valin námskeið

Samkennd, vor 2018
Námskeið um meðferðarnálgun sem byggir samkennd í eigin garð (Compassion Focused Therapy), kennari Russell Kolts

EFT, haust 2017
Framhaldsnámskeið um parameðferð eftir Sue Johnson sem byggir á tilfinningatengslum (Emotionally Focused Couples Therapy), kennari Þórdís Rúnarsdóttir

ACT og áföll, vor 2017
Netnámskeið um notkun ACT (Acceptance and Commitment Therapy) í áfallavinnu, kennari Russ Harris

EFT, haust 2017
Námskeið um parameðferð eftir Sue Johnson sem byggir á tilfinningatengslum (Emotionally Focused Couples Therapy), kennari Þórdís Rúnarsdóttir

Samkennd, vor 2016
Námskeið um meðferðarnálgun sem byggir á núvitund og samkennd í eigin garð (Mindful Self-Compassion), kennari Christopher Germer

ACT, vor 2015
Netnámskeið um fjölbreyttar leiðir í notkun ACT (Acceptance and Commitment Therapy), kennari Russ Harris

ACT, vor 2014
Námskeið um meðferðarnálgun sem byggir á sátt og stefnu (Acceptance and Commitment Therapy), kennari Russ Harris

ACT, haust 2013
Námskeið um meðferðarnálgun sem byggir á sátt og stefnu (Acceptance and Commitment Therapy), kennarar Martin Wilks og Henry Whitfield

ACT, vor 2013
Námskeið um meðferðarnálgun sem byggir á sátt og stefnu (Acceptance and Commitment Therapy), kennarar Joe Oliver og Eric Morris

Samkennd, haust 2012
Námskeið um meðferðarnálgun sem byggir á samkennd í eigin garð (Compassion Focused Therapy), kennarar Margrét Arnljótsdóttir og Margrét Bárðardóttir

Núvitund, haust 2012
Námskeið um núvitund (mindfulness) með áherslu á ástundun, kennari Margrét Arnljótsdóttir

Menntun

Háskóli Íslands, cand. psych. gráða í sálfræði, 2010-2012

Háskóli Íslands, grunnnám í sálfræði, 2009-2010

Harvard University, Ph. D. gráða í frumulíffræði, 1998-2005

Oberlin College, B.Sc. gráða í taugavísindum, 1994-1997

Menntaskólinn í Reykjavík, stúdentspróf af eðlisfræðibraut, 1990-1994

 

Starfsreynsla

Sálfræðingur, Sálfræðistofan Höfðabakka, 2014-

Verkefnisstjóri, Íslensk erfðagreining, 2012-

Starfsþjálfun, Þroska- og hegðunarstöð, vor 2012

Starfsþjálfun, Reykjalundur, vor 2012

Rannsóknarstörf, Háskóli Íslands, sumar 2010

Verkefnisstjóri, Íslensk erfðagreining, 2007-2009

Yfirmaður rannsóknarstofu, WiCell Iceland, 2005-2007

Rannsóknarstörf, Íslensk erfðagreining, 1997-1998

 

Birtar greinar

Steinberg S, Gudmundsdottir S, Sveinbjornsson G, Suvisaari J, Paunio T, Torniainen-Holm M, Frigge ML, Jonsdottir GA, Huttenlocher J, Arnarsdottir S, Ingimarsson O, Haraldsson M, Tyrfingsson T, Thorgeirsson TE, Kong A, Norddahl GL, Gudbjartsson DF, Sigurdsson E, Stefansson H, Stefansson K (2017). Truncating mutations in RBM12 are associated with psychosis. Nat Genet, 49(8): 1251-1254.

Ulfarsson MO, Walters GB, Gustafsson O, Steinberg S, Silva A, Doyle OM, Brammer M, Gudbjartsson DF, Arnarsdottir S, Jonsdottir GA, Gisladottir RS, Bjornsdottir G, Helgason H, Ellingsen LM, Halldorsson JG, Saemundsen E, Stefansdottir B, Jonsson L, Eiriksdottir VK, Eiriksdottir GR, Johannesdottir GH, Unnsteinsdottir U, Jonsdottir B, Magnusdottir BB, Sulem P, Thorsteinsdottir U, Sigurdsson E, Brandeis D, Meyer-Lindenberg A, Stefansson H, Stefansson K (2017). 15q11.2 CNV affects cognitive, structural and functional correlates of dyslexia and dyscalculia. Transl Psychiatry, 7(4): e1109.

Kong A, Frigge ML, Thorleifsson G, Stefansson H, Young AI, Zink F, Jonsdottir GA, Okbay A, Sulem P, Masson G, Gudbjartsson DF, Helgason A, Bjornsdottir G, Thorsteinsdottir U, Stefansson K (2017). Selection against variants in the genome associated with educational attainment. Proc Natl Acad Sci U S A, 114(5): E727-E732.

Gunnarsson B, Jónsdóttir GA, Björnsdóttir G, Konte B, Sulem P, Kristmundsdóttir S, Kehr B, Gústafsson Ó, Helgason H, Iordache PD, Ólafsson S, Frigge ML, Þorleifsson G, Arnarsdóttir S, Stefánsdóttir B, Giegling I, Djurovic S, Sundet KS, Espeseth T, Melle I, Hartmann AM, Thorsteinsdottir U, Kong A, Guðbjartsson DF, Ettinger U, Andreassen OA, Dan Rujescu, Halldórsson JG, Stefánsson H, Halldórsson BV, Stefánsson K (2016). A sequence variant associating with educational attainment also affects childhood cognition. Sci Rep, 6: 36189.

Stefansson H, Meyer-Lindenberg A, Steinberg S, Magnusdottir B, Morgen K, Arnardsdottir S, Bjornsdottir G, Walters GB, Jonsdottir GA, and others (2013). CNVs conferring risk of autism or schizophrenia affect cognition in controls. Nature, 505(7483): 361-6.

Tyrfingsson T, Thorgeirsson TE, Geller F, Runarsdóttir V, Hansdóttir I, Bjornsdottir G, Wiste AK, Jonsdottir GA, Stefansson H, Gulcher JR, Oskarsson H, Gudbjartsson D, Stefansson K (2010). Addictions and their familiality in Iceland. Ann N Y Acad Sci, 1187: 208-17.

Stefansson H, Steinberg S, Petursson H, Gustafsson O, Gudjonsdottir IH, Jonsdottir GA, and others (2009). Variant in the sequence of the LINGO1 gene confers risk of essential tremor. Nat Genet, 41(3): 277-9.

Rujescu D, Ingason A, Cichon S, Pietilainen OP, Barnes MR, Toulopoulou T, Picchioni M, Vassos E, Ettinger U, Bramon E, Murray R, Ruggeri M, Tosato S, Bonetto C, Steinberg S, Sigurdsson E, Sigmundsson T, Petursson H, Gylfason A, Olason PI, Hardarsson G, Jonsdottir GA, and others (2009). Disruption of the neurexin 1 gene is associated with schizophrenia. Hum Mol Genet, 18(5): 998-96.

Wei H, Kuan PF, Tian S, Yang C, Nie J, Sengupta S, Ruotti V, Jonsdottir GA, Keles S, Thomson JA, Stewart R (2008). A study of the relationships between oligonucleotide properties and hybridization signal intensities from NimbleGen microarray datasets. Nucleic Acids Res, 36(9): 2926-38.

Pan G, Tian S, Nie J, yang C, Ruotti V, Wei H, Jonsdottir GA, Stewart R, Thomson JA (2007). Whole-genome analysis of histone H3 lysine 4 and lysine 27 methylation in human embryonic stem cells. Cell Stem Cell, 1(3): 299-312.

Yu J, Vodyanik MA, Smugo-Otto K, Antosiewicz-Bourget J, Frane JL, Tian S, Nie J, Jonsdottir GA, Ruotti V, Stewart R, Slukvin II, Thomson JA (2007). Induced pluripotent stem cell lines derived from human somatic cells. Science, 318(5858): 1917-20.

Jonsdottir GA, Li R (2004). Dynamics of yeast Myosin I; evidence for a possible role in scission of endocytic vesicles, Curr Biol, 14(17): 1604-9.

Lechler T, Jonsdottir GA, Klee SK, Pellman D, Li R (2001). A two-tiered mechanism by which CDC42 controls the localization and activation of an Arp2/3-activating motor complex in yeast. J Cell Biol, 155(2): 261-7.
[/su_column]